Í University of Massachusetts Medical School
Undanfarinn mánuð hef ég verið í valnámi á háskólaspítala UMass Medical School í Worcester sem er rétt fyrir utan Boston. Dvölin hefur verið alveg frábær. Á myndinni eru Dr. Iida og Dr. Hyatt sem eru báðir sérfræðingar og hafa séð um að kenna mér og leiðbeina. Ég er svo á leiðinni til New York þar sem ég verð í viku. Ekki slæmt það.

2 Comments:
Sverrir, I miss your writing! /M
Yeah, we do!
Post a Comment
<< Home