Tuesday, February 20, 2007

Gaman í Geilo


Það var rosa fjör í Geilo. Ráðstefnan heppnaðist vel og þar var margt mjög áhugavert til umfjöllunar. Það var líka mjög skemmtilegt á skíðum. Gott færi og frábærar brekkur. Í lokin á ráðstefnunni var "wetlab" þar sem við fengum að sauma gervihjartalokur í svínshjörtu undir handleiðslu sérfræðinganna.


Íslensku ráðstefnukrakkarnir. Frá vinstri: Steinn, ég, Hannes, Sæmi og Guðrún Fönn.



Bjarni Torfason yfirlæknir kennir mér og Guðrúnu handtökin við að sauma í hjarta.

8 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta er bara alveg eins og í laginu með Eric Clapton.

-Önundr

10:27 AM  
Anonymous Anonymous said...

Voðalega er ég montin af þér ;)
Gott að þetta lukkaðist vel og hlakka til að heyra meira um hvernig þetta var.

1:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

Neeeeeei, það var Layla. Afsakið.

3:14 AM  
Anonymous Anonymous said...

- Önundr

3:15 AM  
Blogger Dr. Sverrir said...

Já, Önni, bara alveg eins og í Layla!! Værirðu til í að skýra það út aðeins nánar?

4:07 AM  
Anonymous Anonymous said...

Geilo, got me on my knees Geilo,
i'm begging darling please Geilo.

- Önundr

7:51 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ég segi nú bara: elsku HJARTANS Sverrir frændi minn!!! H:)

1:30 PM  
Blogger Dr. Sverrir said...

önni! já þetta er alveg hreint bjúúúúúúútífúl. :)

5:22 AM  

Post a Comment

<< Home