Saturday, February 03, 2007

Já, ég er að læra fyrir próf



Lítið um blogg. Meira svona að hanga við skrifborðið að lesa og lesa augnlæknisfræði. Myndin sem fylgir þessari færslu er til þess að greina litblindu. Þetta er svokölluð Ishihara plate. Þeir sem eru litblindir eiga ekki að geta séð töluna sem er á myndinni og geta þar af leiðandi ekki vitað hversu gamall ég varð þegar ég átti afmæli 22. janúar síðastliðinn.

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég sá þetta strax, en Snorri stóð hjá mér og sá enga tölu :S
Er þetta test fyrir krakka líka?

1:52 AM  
Blogger Dr. Sverrir said...

Ég veit ekki einusinni hvort það sé hægt að nota þessar myndir til að greina litblindu ef þær eru teknar af af netinu...

En allavega er litblinda frekar algeng meðal karla (erfist með X litningi).

4:26 AM  
Anonymous Anonymous said...

Little Miss Sunshine móment?

10:45 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hvern fjandan á sú bíómynd að koma þessu máli við?

1:33 PM  
Blogger Fríður said...

ég sá þetta strax....vúbdídú.. heppin ég... en þú getur ekki verið svona gamall Sverrir minn því að ég er bara 19 ára ???

1:04 PM  
Anonymous Anonymous said...

thu hefur lesid eitthvad vitlaust a thetta Stella!!! eg er bara 7 ara!!!

kvedja fra Norge... snilld a skidum !!!!
:)

Dr. Sverrir-

7:58 AM  

Post a Comment

<< Home