Thursday, May 10, 2007

Héraðslækningar í Stykkishólmi


Ég hef undanfarna daga verið að leysa af á St. Franciskusspítala og heilsugæslunni í Stykkishólmi. Það hefur verið mjög gaman og lærdómsríkt.



Hérna er ég við sjúkrabílinn sem merktur er Akranesi. Ekki spyrja mig afhverju. En þetta er gamli sjúkrabíllinn. Hinn er nýrri og miklu flottari.


Hérna er ég fyrir utan spítalann.


Á stofunni.

Í röntgenherberginu.


Í sáraherberginu.

10 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Kallinn alveg fjallheitur!

8:10 PM  
Blogger Mokki litli said...

Djöfull ertu góður í fótósjopp.
Njehhh djók.

4:20 AM  
Anonymous Anonymous said...

Af hverju ertu í tóga á öllum myndunum?

- ÖPR

6:25 AM  
Blogger Dr. Sverrir said...

Það fylgir svona tóga á spítalanum... þetta er nefnilega svona tóga spítali. Svoldill svona tóga jóga spítali.

6:42 AM  
Anonymous Anonymous said...

Mikið var að þú bloggaðir ;)
Hvenær kemurðu svo heim úr útlegðinni?

4:27 PM  
Blogger Dr. Sverrir said...

ég kem heim á föstudaginn næsta

5:50 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hvur andsk. er tóga ??
Annars eru við sammála, þú ert assgoti flottur !! Vá !

5:49 AM  
Anonymous Anonymous said...

er ekkert gipsherbergi þarna í hólminum?

tekur þig vel út,
kv. Sigga.

7:38 AM  
Blogger Dr. Sverrir said...

jújú gipsherbergi líka :)

5:25 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þegar stelpurnar í sveitinni átta sig á því hvað það er kominn sætur læknir á sjúkrahúsið fara þær að mæta með augnaháraflækju og yfirliðeinkenni af völdum snöggrar hrifningar!!! Þá ríður á að kunna lækninguna við því!!!! Flotti maður!!! Kveðja Hjördís frænka:)

4:44 AM  

Post a Comment

<< Home