Thursday, June 29, 2006

Lögfræðistofan Klandur


Ef læknisfræðin fer í fokk þá ætla ég í lögfræði. Svo ætla ég að stofna lögfræðistofu. Og ég veit hvað hún á að heita.

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Það þarf ekki nema ein mistök ljúfurinn, þá er þetta læknavesen á þér búið. Getur komið fyrir hvenær sem er og það er eins gott að hafa e-a alvöru menntun upp á að hlaupa þegar það gerist. Það vita nú flestir að þessi læknisfræði er bara bóla sem á eftir að springa, alveg vitagagnslaus.

6:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hahahah! hversu fyndið var það þegar þú nefndir þetta nafn í gær!
Bauðst mér huggulega að nota nafnið klandur á verðandi lögmannssttofuna mína, ég afþakkaði pent!
Hvað er það fyrsta sem menn gera þegar þeir lenda í KLANDRI - jú - fletta upp í símaskránni að lögfræðistofu og sjá nafnið "klandur" - HRINGJA BEINT ÞANGAÐ. það er bókað mál.
en já hvað segiru brósi, snúa bakinu við lækninn og halda á lögfræðimið með mér....ójá - e nei GLÆTAN! hehe.
en hlakka til að veiða með þér á sunnudaginn! ég fer að verða góð í fluguveiðinni.

kær kveðja Köttur (systir) (Heiða) :)

6:31 PM  
Blogger Ari Eldjárn said...

Þú gætir orðið svona "ambulance chaser" lögfræðingur sem klæðir alla kúnnana í kraga og lætur þá gráta í vitnastúkunni. Gætir gert það mjög gott í BNA.

2:49 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hvað á hún að heita?
















:P

7:33 PM  
Blogger Dr. Sverrir said...

Nú, auðvitað Lögfræðistofan Klandur.

8:30 AM  
Anonymous Anonymous said...

Sverrir, ég tel að þú yrðir ekki góður lögfræðingur. Held að þú ættir of erfitt með að springa ekki úr hlátri yfir öllu þessu bulli ;)

11:08 AM  

Post a Comment

<< Home