Monday, November 27, 2006

Próflestur


Þessa dagana er ég í próflestri. Ég er að lesa kvensjúkdóma- og fæðingalæknisfræði. Að lesa fyrir próf er að sitja við skrifborð, horfa á pappír og nota gulan áherslupenna. Hljómar kannski spennandi en er ekki svo spennandi. Sem betur fer klára ég næsta fimmtudag. Síðan eru ekki próf fyrr en eftir áramót. Það eru góðar fréttir.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gangi þér vel með lærdóminn!
Spurning um að skipta um lit á áherslupenna? Bara svona hugmynd...til að krydda upp á tilveruna hjá þér? ;)

Gerast djarfur og nota kannski appelsínugulan??

11:03 PM  

Post a Comment

<< Home