Friday, October 20, 2006

Sverristún - Partýkastali



Ég veit hvar ég mun búa í framtíðinni. Ég var nefnilega að komast að því að það er til gata í Neskaupsstað sem heitir Sverristún. Þar ætla ég búa. Þar mun ég eiga kastala sem verður partýkastali. Og ég er þegar búinn að láta hanna skiltið og partýkastalann.
Þetta er skiltið. Allir sem sjá það hugsa bara partý!!!!





Svona verður partýkastalinn minn. Það verður allt í honum, meira að segja útisundlaug og gufubað. Svo verður auðvitað risastór fáni með mynd af mér. Handalausinn kallinn til vinstri er að æla útaf því að hann er búinn að skemmta sér svo vel. Svo er hann líka búinn að týna höndunum af því að hann var að skemmta sér svo vel. Þetta er sko partýkastali!!!

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ahahahaha!!!!

Fíla vel hvernig andlitslausi kallinn ælir í strikum. Svo ertu helvíti vel spengilegur á fánanum!

Held að þetta eigi virkilega eftir að gera sig og þú getir sitið sem kongur partýsins í höll þinni með réttu.

1:34 PM  
Blogger Bjarki Gunnar Halldórsson said...

Ég er ekki frá því að það leynist póstmódernískur arkitekt í þér. Líst vel á þetta.

2:16 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það eina sem vantar er almennilegt síki. Á stórpartýdögum eins og gamlárs og föstudögum væri þá hægt að fylla síkið af kampavíni eða séníver.

- ÖPR

4:53 AM  

Post a Comment

<< Home