Gaman í Geilo
Það var rosa fjör í Geilo. Ráðstefnan heppnaðist vel og þar var margt mjög áhugavert til umfjöllunar. Það var líka mjög skemmtilegt á skíðum. Gott færi og frábærar brekkur. Í lokin á ráðstefnunni var "wetlab" þar sem við fengum að sauma gervihjartalokur í svínshjörtu undir handleiðslu sérfræðinganna.
Íslensku ráðstefnukrakkarnir. Frá vinstri: Steinn, ég, Hannes, Sæmi og Guðrún Fönn.
Bjarni Torfason yfirlæknir kennir mér og Guðrúnu handtökin við að sauma í hjarta.
Það var rosa fjör í Geilo. Ráðstefnan heppnaðist vel og þar var margt mjög áhugavert til umfjöllunar. Það var líka mjög skemmtilegt á skíðum. Gott færi og frábærar brekkur. Í lokin á ráðstefnunni var "wetlab" þar sem við fengum að sauma gervihjartalokur í svínshjörtu undir handleiðslu sérfræðinganna.

